MinjasafNið á Akureyri – Gerðu þinn eigin húllahring!

Dansaðu þig inn í sumarið með eigin sumarleikfangi undir stjórn Húlladúllunnar!

Á námskeiðinu gera þátttakendur húllahring sem þau geta mögulega sýnt barnabörnum sínum, því í Húllasmiðjunni gera börnin húllahring með lífstíðarábyrgð og læra að nota undir dyggri en skemmtilegri stjórn Húlladúllunnar.

Við setjum saman húllahring og skreytum með flottum og litríkum límböndum. Svo sýnir Húlladúllan flott húllaatriði og kennir okkur að húlla. Athugið að það er æskilegt að tíu ára og yngri mæti í fylgd foreldra eða eldri systkina, sem geta aðstoðað þau við að skreyta hringinn svo hann verði sem best heppnaður.

Hringirnir eru settir saman sérstaklega fyrir hvern þáttakanda svo þeir passi sem best hverjum og einum. Því er forskráning nauðsynleg.Fyrstur kemur fyrstur fær, því það eru aðeins 30 húllahringir í boði

Hvar: Iðnaðarsafnið á Akureyri

Hvenær: Sumardaginn fyrsta 24. apríl.

Aldur: 6-15 ára

Klukkan: 12:00 -.13:00.

Þáttökugjald er ekkert, húllahringirnir eru sumargjöf frá Minjasafninu og Iðnaðarsafninu!

Skráning er nauðsynleg – smellið hér til að skrá þátttöku:https://tinyurl.com/5uf9r8bb

Viðburðurinn er hluti af dagskrá Barnamenningarhátíð Akureyrar og styrktur af Barnamenningarsjóði Akureryar.

ENGLISH

Dance your way into summer with your very own handmade hula hoop under the guidance of Húlladúllan!

In this fun workshop, participants will create their own hula hoop—a toy they might even show their future grandchildren! The hoops come with a lifetime guarantee, and children will learn how to use them with expert and entertaining instruction from Húlladúllan.

We will assemble and decorate the hula hoops using colorful tapes. Then, Húlladúllan will demonstrate cool hula tricks and teach us how to hula hoop like pros!

Please note: Children 10 years and younger should be accompanied by a parent or older sibling to help decorate their hoop.

Each hula hoop is custom-made for its participant, so pre-registration is required.

Limited availability! Only 30 hoops are available—first come, first served! Click here to sign up: https://tinyurl.com/5uf9r8bb

Where: Akureyri Industrial Museum

When: First Day of Summer – April 24

Time: 12:00 – 13:00

Age: 6-15 years.

Price: Completely free! The hula hoops are a summer gift from the Akureyri Museum and the Industrial Museum.

Registration required – Sign up here: ttps://tinyurl.com/5uf9r8bb

This event is part of Akureyri’s Children’s Culture Festival.

Leave a comment