Skemmtanaþjónusta

Húlladúllan býður upp á sirkusskemmtanir af margvíslegu tagi. Hvort sem þú ert að skipuleggja vorhátíð, 17. júní hátíðarhöld, barnaafmæli, ættarmót, árshátíð, fjölskyldudag, hópefli, góðgerðarbingó, bæjarhátíð eða afþreyingu af öðru tagi þá er öruggt að Húlladúllan getur gert góða skemmtun enn betri.

Viljir þú bjóða upp á eldskemmtun þá er heppnin með þér því Húlladúllan er ein af fáum eldlistamönnum landsins.

Hafðu samband og sjáum hvað Húlladúllan getur gert fyrir þig!