Sirkussmakk á Akureyri 2020

Húlladúllan og Listasumar bjóða sirkusáhugafólki á öllum aldri í stuttar sirkussmiðjur þar sem við spreytum okkur á húllahoppi, lærum að djöggla, uppgötvum leyndardóma jafnvægislistanna og hefjumst hvert annað til lofts í sirkusfimleikum.

Dagskrá

Mánudagur 6. júlí, kl. 18:00 – Húllahopp

Miðvikudagur 8. júlí, kl. 18:00 – Djöggl

Fimmtudagur 9. júlí, kl. 18:00 – Sirkusfimleikar / Akró

Föstudagur 10. júlí, kl. 18:00 – Jafnvægislistir

Þáttaka er ókeypis en takmörkuð pláss í boði. Til þess að tryggja pláss er best að skrá sig til leiks hér: https://forms.gle/fjNS7LxanhCxy8Cv9

Listasmiðjan er hluti af Listasumri og hlaut styrk frá Menningarsjóði Akureyrar.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s