Loftfimleikar og sirkusfimleikar í Fjallabyggð!

Aldur: 8 ára og eldri
Tímabil: 26. -30. júlí 2020 klukkan 10:00 – 12:00
Kennslustaður: Íþróttahúsið Ólafsfirði
Verð: 20.000
Fjölskylduafsláttur: 10%
Smellið hér til að skrá þáttakendur: https://forms.gle/sWxWGmrNP5cBxkSg8

Sirkusskóli Húlladúllunnar býður sérstakt námskeið í silkiloftfimleikum og sirkusfimleikum. Áhersla er lögð á sköpunargleði, samvinnu og það að þáttakendur uppgötvi og njóti eigin styrkleika. Sirkuslistirnar styrkja líkamlega getu, jafnvægi og liðleika en þroska líka einbeitingu, styrkja sjálfsmynd og kveikja í ímyndunarafli og sköpunargleði.

Húlladúllan er Unnur María Máney, sjálfstætt starfandi sirkuslistakona, búsett á Ólafsfirði. Hún er lærður sirkuskennari og hefur kennt og sýnt með Sirkus Íslands og breska sirkusnum Let’s Circus auk þess að koma fram á ýmsum viðburðum á alþjóðlegri grundu.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s