Húlladúllan dregur fram eldfærin og leikur listir sínar með logandi sirkusáhöld á flötinni við hliðina á íþróttahúsinu á Höfn í Hornafirði. Viðburðurinn fer fram laugardagskvöldið 11. september 2021 og hefst klukkan 20:30. Þið eruð öll velkomin að koma og njóta sýningarinnar.
