Barnamenningarhátíð Akureyrar – Leyndardómar jafnvægislistanna!

Húlladúllan býður fjölskyldur velkomin í Deigluna til að spreyta sig á sirkuslistum miðvikudaginn 10. apríl klukkan 17:00 – 18:30. Þemað í þetta skiptið eru leyndardómar jafnvægislistanna. Við munum læra að halda jafnvægi á ýmsum áhöldum, að halda jafnvægi á sjálfum okkur og að lokum munum við læra að halda jafnvægi í samvinnu við félaga okkar.  Börn eru sérstaklega hvött til þess að koma með foreldra sína með sér eða eldri systkini því það sem þið lærið í smiðjunni getið þið haldið áfram að æfa og leika með heima!

Þáttaka í smiðjunni er ókeypis en nauðsynlegt er að taka frá pláss. Smellið hér til að skrá þáttakendur til leiks! Athugið að aðeins eru 30 pláss í boði.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s