Sirkuslistir í Tjarnarborg

Húlladúllan býður sirkuslistanámskeið fyrir 10 ára og eldri í Tjarnarborg í vetur. Nemendur kynnast hinum heillandi heimi sirkuslistanna og læra grunntækni hinna helstu sirkuslista. Á dagskránni er húlla, jafnvægislistir, djöggl, sirkusfimleikar, atriðasmíði, kínverskir snúningsdiskar, sviðsframkoma, trúðalæti, blómaprik og ýmsilegt fleira.

Kennt er í Tjarnarborg, Ólafsfirði, miðvikudaga klukkan 15:30-16:30. Verð námskeiðs er 20.000 krónur. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 11. September og lýkur 11. Desember. Fjölskylduafsláttur er 10%.Hægt er að skipta greiðslu í tvennt ef fólk kýs. Smellið hér til að skrá þáttakendur til leiks! https://forms.gle/Ux27jS4P1h5J63VbA

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s