Landinn heimsótti Tjarnarborg á Ólafsfirði á dögunum. Þar fór fram tími í sirkusskóla Húlladúllunnar á Tröllaskaga. Kynntist sirkusfrábærum krökkum frá Ólafsfirði, Siglufirði og Dalvík!
Smellið hér til að horfa: https://www.ruv.is/frett/2020/05/25/smitar-born-i-fjallabyggd-af-sirkusbakteriunni