Sumarnámskeið Húlladúllunnar 2020

Húlladúllan býður skemmtileg námskeið fyrir sirkusáhugafólk á öllum aldri. Hér er yfirlit yfir það sem er í boði í sumar! Smellið á heiti námskeiðs til að fá ýtarlegri upplýsingar um hvert námskeið.

SILKILOFTFIMLEIKAR OG SIRKUSFIMLEIKAR Í FJALLABYGGÐ 2020

  • Aldur: 8 ára og eldri
  • Tímabil: 15. -19. júní 2020
  • Klukkan 10:00 – 12:00
  • Kennslustaður: Íþróttahúsið Ólafsfirði
  • Verð: 15.000
  • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til að skrá þáttakendur: https://forms.gle/zYnhQvM9eUFmVm6k7

SUMARSIRKUS DALVÍK 22. – 26. JÚNÍ 2020

  • Aldur: 7 ára og eldri
  • Tímabil: 22. -26. júní
  • Klukkan 10:00 – 14:00
  • Kennslustaður: Menningarhúsið Berg
  • Verð: 15.000
  • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/Xgr2D9EUfCWbE2nZ8

SUMARSIRKUS VOPNAFIRÐI 29. JÚNÍ – 3. JÚL 2020

  • Aldur: 8 ára og eldri
  • Tímabil: 29. júní – 3 júlí
  • Klukkan 10:00 – 14:00
  • Kennslustaður: Íþróttahúsinu
  • Verð:
  • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/Xgr2D9EUfCWbE2nZ8

SIRKUSSMAKK – Akureyri 6. -10 júlí

Húlladúllan er hluti af Listasumri á Akureyri og býður stuttar sirkussmiðjur fyrir alla fjölskylduna þar sem hún mun ljúka upp leyndardómum sirkuslistanna. Húllahopp, djöggl, jafnvægislistir og sirkusfimleikar. Komið að læra og leika!

SUMARSIRKUS MÝVATNSSVEIT 20. – 24 JÚlÍ

  • Aldur: 8 ára og eldri.
  • Tímabil: 29. júní – 3. júlí
  • Klukkan 10:00 – 14:00
  • Kennslustaður: Íþróttahúsinu
  • Verð: 20.000
  • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/RbRNEMFDhWF9MJVF8

SUMARSIRKUS ÞÓRSHÖFN 27. – 31. JÚLÍ 2020

  • Aldur: 8 ára og eldri
  • Tímabil: 27. – 31. júlí
  • Klukkan 10:00 – 14:00
  • Kennslustaður: Íþróttahúsinu Þórshöfn
  • Verð: 20.000
  • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/8rNGJTpQU8LDpj3d9