Sumarnámskeið 2020

Húlladúllan býður skemmtileg námskeið fyrir sirkusáhugafólk á öllum aldri. Hér er yfirlit yfir það sem er í boði í sumar! Smellið á mynd með námskeiði til að fá ýtarlegar upplýsingar um hvert námskeið.

SILKILOFTFIMLEIKAR OG SIRKUSFIMLEIKAR Í FJALLABYGGÐ 2020

 • Aldur: 8 ára og eldri
 • Tímabil: 15. -19. júní 2020
 • Klukkan 10:00 – 12:00
 • Kennslustaður: Íþróttahúsið Ólafsfirði
 • Verð: 15.000
 • Fjölskylduafsláttur: 10%

SUMARSIRKUS DALVÍK 22. – 26. JÚNÍ 2020

 • Aldur: 7 ára og eldri
 • Tímabil: 15. -19. júní 2020
 • Klukkan 10:00 – 12:00
 • Kennslustaður: Menningarhúsið Berg
 • Verð: 15.000
 • Fjölskylduafsláttur: 10%
 • Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/Xgr2D9EUfCWbE2nZ8

SUMARSIRKUS Vopnafirði 29. JÚNÍ – 3. JÚL 2020

 • Aldur: 8 ára og eldri
 • Tímabil: 29. júní – 3 júlí
 • Klukkan 10:00 – 14:00
 • Kennslustaður: Íþróttahúsinu
 • Verð: 10.000
 • Fjölskylduafsláttur: 10%

Skráning fer fram í gegnum sveitarfélagið

SIrkussmakk Akureyri 6. – 10. júlí 2020

Húlladúllan og Listasumar bjóða sirkusáhugafólki á öllum aldri í stuttar sirkussmiðjur þar sem við spreytum okkur á húllahoppi, lærum að djöggla, uppgötvum leyndardóma jafnvægislistanna og hefjumst til lofts í sirkusfimleikum.

Þáttaka er ókeypis en til þess að tryggja pláss er best að skrá sig til leiks hér: https://forms.gle/fjNS7LxanhCxy8Cv9

SUMARSIRKUS FJALLABYGGÐ 13. – 17. JÚLÍ 2020

 • Aldur: 6 ára og eldri
 • Tímabil: 13. -17. júlí 2020
 • Klukkan 10:00 – 14:00
 • Kennslustaður: Íþróttahúsið Ólafsfirði
 • Verð: 20.000
 • Fjölskylduafsláttur: 10%

Þetta námskeið fellur því miður niður vegna ónógrar skráningar.

SUMARSIRKUS MÝVATNSSVEIT 20. – 24. JÚLÍ

 • Aldur: 8 ára og eldri
 • Tímabil: 20. -24. júlí 2020
 • Klukkan 10:00 – 14:00
 • Kennslustaður: Íþróttahúsið Reykjahlíð
 • Verð: 20.000
 • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/H4X6kLxkNJRFmWGC8

SUMARSIRKUS ÞÓRSHÖFN 27. – 31. JÚLÍ 2020

 • Aldur: 6 ára og eldri
 • Tímabil: 27. – 31. júlí
 • Klukkan 10:00 – 14:00
 • Kennslustaður: Íþróttahúsinu Þórshöfn
 • Verð: 20.000
 • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/8rNGJTpQU8LDpj3d9

SUMARSIRKUS Borgarnesi 10. – 14. ágúst 2020

 • Aldur: 8 ára og eldri
 • Tímabil: 10.-14. ágúst
 • Klukkan 10:00 – 14:00
 • Kennslustaður: Íþróttahúsinu Borgarnesi
 • Verð: 20.000
 • Fjölskylduafsláttur: 10%

Smellið hér til þess að skrá þáttakendur: https://forms.gle/KSoNMKkCWByeUKnV8